Björn Jörundur gleymdi gítarnum

Björn Jörundur Friðbjörnsson.
Björn Jörundur Friðbjörnsson. mbl.is

„Þetta gerist frekar oft hjá tónlistarmönnum, að þeir gleymi hljóðfærum sínum,“ segir Björn Jörundur Friðbjörnsson, meðlimur hljómsveitarinnar Nýdanskrar, sem spilaði á Markaðsdegi Bolvíkinga á laugardaginn.

Aðspurður hvort tónlistarmenn hugsuðu ekki um gítara sína líkt og kærusturnar, svaraði Björn að bragði: „Jú jú, en það kemur fyrir að við gleymum þeim líka!“

Gítarinn er glænýr og af gerðinni Fender Telecaster. „Þetta er amerískur Telecaster, hannaður fyrir rétthenta. Hann var sendur í flug í gær, en það gekk allt vel, þrátt fyrir að hann sé örlítið flughræddur,“ segir Björn, en gítarinn er ekki sá hinn sami og hljómar í laginu Flugvélar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir