Þrjár teikningar Goya seldar á 610 milljónir króna

Ein teikninga Goya sem seld var á uppboðinu
Ein teikninga Goya sem seld var á uppboðinu AP

Þrjár teikningar eftir spænska listamanninn Goya voru seldar fyrir fjórar milljónir punda, 610 milljónir króna, á uppboði hjá Christie's í Lundúnum. Teikningarnar  voru taldar týndar þar sem ekkert hafði spurst til þeirra frá því að þær voru seldar á uppboði í París árið 1877.

Ekki er langt síðan einkasafnari í Sviss hafði samband við Christie's og vildi selja teikningarnar þrjár. Teikningarnar eru úr skissubók Francisco Jose de Goya y Lucientes sem hann notaði þrjá síðustu áratugina sem hann lifði.  Goya lést árið 1828.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka