Downey Jr. leikur Sherlock Holmes

Robert Downey Jr.
Robert Downey Jr. Reuters

Robert Downey Jr. mun leika Sherlock Holmes í nýrri Hollywood mynd sem fjallar um ævintýri breska spæjarans.  Breski leikstjórinn Guy Ritchie mun leikstýra myndinni, að því er kvikmyndablaðið Variety segir.

Fyrr í þessum mánuði bárust fréttir af því að breski grínistinn Sacha Baron Cohen muni einnig leika Holmes í nýrri gamanmynd.

Talið er að myndin með Downey Jr. í aðalhlutverki verði frumsýnd á næsta ári, hún heitir einfaldlega Sherlock Holmes.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar