Litli indíáninn stækkar

Breska útgáfufyrirtækið Fat Cat sem á sínum tíma gaf út Sigur Rós og gefur í dag út sveitir á borð við múm, Animal Collect-ive, Mice Parade, HiM, Black Dice o.fl., hefur sameinast útgáfufyrirtækinu One Little Indian.

Fat Cat hefur glímt við fjárhagsörðugleika um hríð, líkt og flest önnur plötufyrirtæki heims og komust eigendur fyrirtækisins að þeirri niðurstöðu að samruni við One Little Indian væri besta niður-staðan, en Fat Cat verður til áfram sem útgáfumerki undir sömu stjórn og forðum. One Little Indian er í eigu Derek Birkett en stærsti listamaðurinn þar á mála er Björk Guðmundsdóttir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar