Fyrirsætustarfið heilaskemmandi

Kate Moss.
Kate Moss. AP

Kate Moss segir að starfið sitt sé heilaskemmandi í viðtali í nýjasta hefti bandarísku útgáfunnar af Vogue. Ástæða þess að hún hannaði sína eigin fatalínu fyrir Top Shop var að hennar sögn sú að hún vildi taka sér eitthvað krefjandi fyrir hendur. „Það að búa til mitt eigið vörumerki var það sem ég þurfti á að halda. Ég sit ekki fyrir nema ég fái sérstaklega góð tilboð sem ég vil ekki hafna.“

Hún segist enn haga sér eins og unglingur þó hún sé orðin 34 ára og fæðing dótturinnar Lilu Grace fyrir fimm árum hafi litlu breytt. „Ég læt ennþá eins og ég sé 17 ára og ég er alls ekki orðin miðaldra. Ég á hús og dóttur og allt það, en mér finnst ennþá gaman að skemmta mér.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar