Hayek og Pinault slíta trúlofun sinni

Salma Hayek.
Salma Hayek. AP

Kvikmyndaleikkonan Salma Hayek og barnsfaðir hennar franski auðmaðurinn Francois-Henri Pinault tilkynntu í dag að þau hefðu slitið trúlofun sinni.  Þetta kemur fram á vefnum omg.

Parið kynntist í Feneyjum árið 2006 og dóttir þeirra Valentina fæddist í september á síðasta ári. Hún er fyrsta barn Hayek en Pinault á einnig tvö börn af fyrra hjónabandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar