Hittast aftur á sviðinu

Britney Spears og Justin Timberlake
Britney Spears og Justin Timberlake

Popp­drottn­ing­in Madonna ætl­ar að koma á end­ur­fund­um þeirra Brit­ney Spe­ars og Just­in Timberla­ke á sviðinu á tón­leik­um sín­um.

Breska dag­blaðið The Sun hef­ur það eft­ir ónefnd­um heim­ild­ar­manni að Madonna sé á hött­un­um eft­ir ein­hverju krass­andi til þess að bæta tón­leik­ana sína og parið fyrr­ver­andi sé ein­mitt það sem hana vant­ar. Þau munu bæði vera frek­ar hik­andi, en heim­ild­armaður­inn seg­ir að ef ein­hver geti leitt þau sam­an á ný þá sé það Madonna.

Spe­ars og Timberla­ke hættu sam­an fyr­ir sex árum og síðan þá hef­ur frægðarsól hans risið hratt en fer­ill henn­ar legið niður á við. Bæði hafa þau unnið með Madonnu og samdi Timberla­ke fimm af lög­un­um á ný­ustu plötu henn­ar Hard Can­dy með henni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir