Metalmunkur snýr aftur

Ekki einungis unglingar í rifnum buxum sækja innblástur til rokkaranna í Metallica. Ítalskur munkur, bróðir Cesar af Capuchin-reglu öðlaðist uppljómun þegar hann fór á tónleika Metallica fyrir 15 árum.

Nú er hann þungarokksöngvari og gaf á dögunum út aðra plötu sína, Misteri. Tenging rokktónlistar við djöfulinn angrar ekki hinn fróma guðsmann og hann nýtur þess að umgangast ungt fólk. Rödd hans er gróf og textarnir berorðir en skynsamlegir. Einn þeirra fjallar um hvernig áfengi ylji hjartanu, en óhóf valdi lifrarskemmdum. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar