Bubbi liggur undir ámælum

Bubbi Morthens.
Bubbi Morthens. mbl.is/Ómar

Fylgdarlið Bjarkar Guðmundsdóttur skýtur föstum skotum að Bubba Morthens á bloggi sínu. Ástæðan er ummæli Bubba í Morgunblaðinu um helgina þar sem hann segir að hann hefði frekar viljað sjá Björk og Sigur Rós halda tónleika til að vekja athygli á fátækt á Íslandi en náttúruvernd. Í blogginu er vakin athygli á miklu tapi Bubba í verðbréfaviðskiptum og spurt hvort kannski hefði átt að tileinka honum tónleikana. Honum væri réttara að gera eitthvað í málunum sjálfur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar