Leðurblökumaðurinn geysivinsæll

Heath Ledger í hluverki sínu í The Dark Knight.
Heath Ledger í hluverki sínu í The Dark Knight.

Nýjasta myndin um Leðurblökumanninn, The Dark Knight, skilaði meiri peningum í kassann á frumsýningarkvöldinu í Bandaríkjunum en nokkur kvikmynd hefur áður gert. Alls greiddu áhorfendur meira en fimm milljarða íslenskra króna fyrir að sjá myndina á föstudagskvöldið. Ofurhetjumyndir höfða greinilega til fjöldans, því fyrra metið, 4,7 milljarða, átti þriðja myndin um Köngulóarmanninn.

Allt lítur því út fyrir að 14,7 milljarða fjárfestingin sem lögð var í gerð myndarinnar muni skila sér til baka til framleiðendanna og gott betur. Myndinni er leikstýrt af Christopher Nolan og skartar Christian Bale og Heath Ledger heitnum í hlutverkum Leðurblökumannsins og Jókersins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir