Christian Bale laus gegn tryggingu

Christian Bale við frumsýningu The Dark Knight á Leicester Square …
Christian Bale við frumsýningu The Dark Knight á Leicester Square torgi í London í gær. Reuters

Breski leikarinn Christian Bale, sem var handtekinn í morgun í London, hefur verið látinn laus gegn tryggingu.  Bale var handtekinn eftir að lögreglunni barst kæra frá móður hans og systur, sem sögðu Bale hafa ráðist á þær á Dorchester hótelinu í London á sunnudagskvöld. 

Leikarinn neitar ásökununum og hefur verið leystur gegn tryggingu þar til í september, á meðan málið er rannsakað nánar, að því er fram kemur á fréttavef BBC.  Bale er staddur í London til þess að kynna nýju Batman myndina The Dark Knight.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup