Huldumaður kenndi Mugison allt um listina

Mugison.
Mugison. mbl.is/Brynjar Gauti

Tónlistarmaðurinn Mugison er með skemmtilegri viðtalsefnum og yfirleitt er nóg fyrir blaðamenn að kveikja á upptökutækinu og viðtalið skrifar sig svo að segja sjálft. Þannig er að finna stórskemmtilegt viðtal við Mugison á tónlistarvefsíðunni Backstage Pass þar sem blaðamaðurinn Katie Spain (sem er því miður frá Ástralíu) fer yfir víðan völl með tónlistarmanninum.

Fyrir utan játningu Mugison um að hann hljómi eins og fíll þegar hann fær fullnægingu þá greinir hann frá huldumanni, Kjartani að nafni, sem kenndi honum að verða listamaður þegar Mugison var þrettán ára gamall:

„Hann kynnti mig fyrir Frank Zappa og fullt af indí-músík. Lét mig lesa skáldsögur og ljóðabækur og kenndi mér að drekka viskí, reykja sígarettur, banana og hvaðeina... hvernig maður á að horfa á konur.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan