Drengur beit hund

00:00
00:00

Það er oft sagt að það sé ekki frétt­næmt þegar hund­ur bíti menn en ef öðru­vísi horfi við ef maður bít­ur hund. Þetta hef­ur nú sann­ast því bras­il­ísk­ur dreng­ur er kom­inn í heims­frétt­irn­ar eft­ir að hann beit víga­hund í háls­inn og bjargaði sér þannig frá sár­um eða bana.

Dreng­ur­inn, sem heit­ir Gabriel Al­meida  og er 11 ára, var að leika sér í garðinum heima hjá sér í borg­inni Belo Horizonte, þegar Tita réðist á hann og beit hann í hand­legg­inn.

Gabrí­el brást við, greip um háls hunds­ins og beit hann á móti. Hund­in­um brá svo við að hann lagði á flótta. Hann var síðar hand­samaður og bíður nú ör­laga sinna.

Gabrí­el fékk sár á hand­legg­inn. Hann missti einnig vís­dóm­stönn í átök­un­um við hund­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Láttu það eftir þér að gera eitthvað óvenjulegt í dag. Ertu Kannski að eyða allt of miklum tíma í eitthvað sem þér er alveg sama um.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Láttu það eftir þér að gera eitthvað óvenjulegt í dag. Ertu Kannski að eyða allt of miklum tíma í eitthvað sem þér er alveg sama um.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver