Og þá var heitt í höllinni

Buena Vista Social Club í Laugardalshöll í gærkvöldi.
Buena Vista Social Club í Laugardalshöll í gærkvöldi. mbl.is/G. Rúnar

„Það var sjóðheitt í salnum og hljómsveitin var líka sjóðheit,“ sagði Bergþóra Jónsdóttir gagnrýnandi eftir tónleika kúbversku hljómsveitarinnar Buena Vista Social Club, sem lék í annað sinn á Íslandi í gærkvöldi við afar góðar undirtektir.

Spilagleðin var mikil og kátastir allra voru elstu hljóðfæraleikararnir, sem dönsuðu um sviðið með hljóðfæri sín. Lék sveitin sín kunnustu lög og ýmsa suðræna slagara.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar