Pam kannast ekki við sambandið

Tommy Lee og Pamela Anderson
Tommy Lee og Pamela Anderson

Pamela Anderson segir ekkert til í því að hún sé tekin saman við fyrrum eiginmann sinn Tommy Lee á ný. Hún og synir þeirra tveir búi einungis hjá honum tímabundið á meðan unnið sé að endurbótum á heimili hennar. 

„Það væri auðvitað draumur ef við gætum öll verið raunverulega saman en það er okkur fyrir bestu að  vera bara vinir. Við erum frábærir vinir. Við búum saman og við erum fyrrverandi hjón. Það er svolítið kjánalegt,” segir hún. 

Tommy staðhæfði hins vegar fyrr á þessu ári að þau væru saman á ný. „Við erum að reyna þetta í 801 sinn og það gengur virkilega vel,” sagði hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir