Rokkað til heiðurs Helga

Atómstöðin rokkar á Langholtsvegi til heiðurs Helga Hóseassyni.
Atómstöðin rokkar á Langholtsvegi til heiðurs Helga Hóseassyni. mbl.is/G. Rúnar

Hljómsveitin Atómstöðin hélt undir kvöld stutta hljómleika á götuhorni við Langholtsveg þar sem Helgi Hóseasson, frægasti andófsmaður Íslands, stendur jafnan með mótmælaspjöld sín.

Atómstöðin sendi á dögunum frá sér sína aðra plötu, Exile Republic, og  prýðir Helgi umslag plötunnar.

Með tónleikunum í kvöld vildi Atómstöðin vekja athygli á þeim málum sem Helgi hefur barist fyrir á undanförnum árum og áratugum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar