Rokkað til heiðurs Helga

Atómstöðin rokkar á Langholtsvegi til heiðurs Helga Hóseassyni.
Atómstöðin rokkar á Langholtsvegi til heiðurs Helga Hóseassyni. mbl.is/G. Rúnar

Hljóm­sveit­in Atóm­stöðin hélt und­ir kvöld stutta hljóm­leika á götu­horni við Lang­holts­veg þar sem Helgi Hóseas­son, fræg­asti and­ófsmaður Íslands, stend­ur jafn­an með mót­mæla­spjöld sín.

Atóm­stöðin sendi á dög­un­um frá sér sína aðra plötu, Ex­ile Repu­blic, og  prýðir Helgi um­slag plöt­unn­ar.

Með tón­leik­un­um í kvöld vildi Atóm­stöðin vekja at­hygli á þeim mál­um sem Helgi hef­ur bar­ist fyr­ir á und­an­förn­um árum og ára­tug­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir