Ungstjarna í vandræðum

Shia LaBeouf ásamt Cate Blanchett og Harrison Ford á kvikmyndahátíðinni …
Shia LaBeouf ásamt Cate Blanchett og Harrison Ford á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Reuters

Bandaríski leikarinn Shia LaBeouf var handtekinn í morgun eftir að bíll sem hann ók lenti í árekstri á götuhorni í Hollywood. Að sögn talsmanns lögregluembættis Los Angeles þótti lögreglumönnum, sem komu á staðinn, ljóst að LaBeouf væri drukkinn.

Ekki er ljóst hvort eða fyrir hvað leikarinn verður ákærður.

LeBeouf og farþegi í bílnum hlutu einhverja áverka og sömuleiðis ökumaður hins bílsins.

Shia LaBeouf hefur að undanförnu leikið í nokkrum vinsælum Hollywoodmyndin, þar á meðal Indiana Jones og konungsríki kristalshauskúpunnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup