600.000 aðra leiðina

Á fyrsta farrými.
Á fyrsta farrými. Reuters

Mestu þægindi sem bjóðast flugfarþegum í hefðbundnu áætlunarflugi er að finna á fyrsta farrými í nýrri Airbus 380 risaþotu flugfélagsins Emirates frá Dubai. En fargjaldið aðra leiðina frá Dubai til New York, þar sem vélin lenti í fyrsta sinn í gær, er sem svarar rúmum 600 þúsund íslenskum krónum.

En það veitir ef til vill ekki af, að geta látið líða úr sér á leiðinni, því að flugið tekur tæpa 13 tíma.

Á fyrsta farrými er að sjálfsögðu innifalinn í miðaverðinu fyrsta flokks matur, en einnig einkaklefi og baðherbergi með sturtu.

Baðherbergi með sturtu.
Baðherbergi með sturtu. Reuters
Reyndar eru takmörk fyrir því hve lengi má vera undir …
Reyndar eru takmörk fyrir því hve lengi má vera undir sturtunni. Reuters
Barinn á viðskiptafarrýminu.
Barinn á viðskiptafarrýminu. Reuters
Á viðskiptafarrýminu er mun minni lúxus.
Á viðskiptafarrýminu er mun minni lúxus. Reuters
Á viðskiptafarrýminu.
Á viðskiptafarrýminu. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir