Enginn bilbugur á Batman

00:00
00:00

Nýj­asta kvik­mynd­in um Batman var mest sótta mynd­in í kvik­mynda­hús­um vest­an­hafs um þessa helgi, þriðju helg­ina í röð. Nema tekj­ur af mynd­inni nú tæp­lega 395 millj­ón­um doll­ara á sautján dög­um, og er bú­ist við að hún fari yfir 400 millj­óna markið eft­ir einn til tvo daga, sem verður nýtt met.

Dan Fellm­an, yf­ir­maður dreif­ing­ar­deild­ar Warner Bros, fram­leiðanda mynd­ar­inn­ar, seg­ir að fari mynd­in yfir það mark á 18. eða 19. degi slái hún met Shrek2, sem náði því marki á 40. degi eft­ir frum­sýn­ingu.

Bat­man­mynd­in hef­ur þegar slegið tekju­met á fyrstu sýn­ing­ar­helgi, en þá seld­ust miðar á hana fyr­ir rúm­ar 158 millj­ón­ir doll­ara.

Christian Bale sem Batman.
Christian Bale sem Batman.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir