Amy syngur um matinn sinn

Amy Winehouse.
Amy Winehouse. Reuters

Amy Winehouse syngur um uppáhaldsmatinn sinn á nýju plötunni sinni, sem hún vinnur nú að. Þetta verður þriðja platan sem hún gefur út. Meðal þess sem hún syngur um eru kjötbollur, sem hún hefur sagt að hún útbúi oft fyrir vini sína eftir næturskrall.

Fyrir skömmu var Amy lögð inn á sjúkrahús eftir að henni varð flökurt, og hefur hún síðan reynt að borða hollan mat til að bæta á sig nokkrum kílóum. Kann það að útskýra hin nýju yrkisefni hennar.

„Amy semur um það sem hún er að hugsa um hverju sinni,“ er haft eftir heimildamanni hennar, sem segir jafnframt að hún hafi alloft pantað karabískan mat í stúdíóið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan