Segir soninn hafa líkst Pútín

Angelina Jolie og Brad Pitt
Angelina Jolie og Brad Pitt Reuters

Brad Pitt segir að nýfæddur sonur sinn, Knox Leon, hafi litið út eins og Vladimír Pútín Rússlandsforseti þegar hann kom í heiminn þann 12. júlí. Pitt segir að það hafi komið sér á óvart hversu ólíkir tvíburarnir voru við fæðingu.

Um dótturina, Vivienne, sagði Pitt: „Hún ætlar greinilega að líkjast Angelinu í skapi og útliti. Hún er mjög glæsileg, alveg eins og mamma hennar. En Knox er svolítið líkari mér. Hann hefur gaman af tónlist, eins og pabbi hans. En þegar hann kom í heiminn leit hann út eins og Vladimír Pútín!“

Á vef tímaritsins People er birt mynd af forsíðu blaðsins sem kemur út í dag með myndum af tvíburunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir