Umdeildur útvarpsþáttur kominn á netið

Sverrir Stormsker.
Sverrir Stormsker.

Sverr­ir Stormsker hef­ur sett á heimasíðu sína um­deild­an út­varpsþátt sinn á Útvarpi Sögu þar sem hann ræddi m.a. við Guðna Ágústs­son, formann Fram­sókn­ar­flokks­ins. Guðni gekk út, að eig­in sögn vegna  út­úr­snún­inga og at­huga­semda Sverr­is.

Sverr­ir sagði að eft­ir þátt­inn hefði Guðni komið að máli við Arnþrúði Karls­dótt­ur, út­varps­stjóra á Útvarpi Sögu, og óskað eft­ir því að þátt­ur­inn yrði ekki end­ur­flutt­ur. Í sam­tali við Morg­un­blaðið sagðist Guðni vona að út­varps­stöðin end­ur­skoðaði hvað hún sendi í loftið.

Útvarpsþátt­ur Sverr­is Stormskers

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Gættu þess að fara ekki yfir strikið í eyðsluseminni í dag. Reyndu að gefa frá þér eins nákvæm skilaboð og þér er unnt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Gættu þess að fara ekki yfir strikið í eyðsluseminni í dag. Reyndu að gefa frá þér eins nákvæm skilaboð og þér er unnt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant