„Sláandi sögur af ólifnaði“

Steven Tyler (t.v.) sést hér ásamt Joe Perry, félaga sínum …
Steven Tyler (t.v.) sést hér ásamt Joe Perry, félaga sínum úr Aerosmith. AP

Steven Tyler, söngvari Aerosmith, stendur nú á sextugu og ætlar að láta allt flakka í endurminningum sem hann vinnur að, og eiga að koma út á næsta ári.

„Ég hef frá svo ótalmörgu og yfirgengilegu að segja að það er eiginlega of langt mál að telja það upp, en ég ætla að láta það allt flakka,“ segir Tyler í tilkynningu í dag.

„Sláandi sögur af ólifnaði, kynlífi og dópneyslu, ofskynjunum og fíkn, meiri en hægt er að ímynda sér. Og þetta er ekki aðeins það sem mér finnst, heldur hreinræktaður sannleikur, öll heila sagan um Steve Tyler, beint úr kjafti hrossins.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar