Bernie Mac látinn

Bernie Mac með verðlaun sem hann hlaut árið 2006.
Bernie Mac með verðlaun sem hann hlaut árið 2006.

Bandaríski gamanleikarinn Bernie Mac lést á sjúkrahúsi í Chicago í morgun, fimmtugur að aldri. Leikarinn var lagður inn á sjúkrahúsið vegna lungnabólgu en hann þjáðist af svonefndu sarklíki, sjúkdómi sem leggst á ónæmiskerfið og truflar gjarnan lungnastarfsemi.

Mac lék m.a. í kvikmyndunum Ocean's Eleven, Bad Santa, Charlie's Angels: Full Throttle og Transformers. Þekktastur var hann þó fyrir sjónvarpsþættina  The Bernie Mac Show, sem bandaríska Fox sjónvarpsstöðin sýndi á árunum 2001-2006.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup