Chapman neitað um reynslulausn

Mark Chapman. Myndin er tekin 1975.
Mark Chapman. Myndin er tekin 1975. AP

Mark David Chapman, sem myrti John Lennon í New York árið 1980, var í dag neitað um reynslulausn. Er þetta í fimmta skipti, sem Chapman sækir um reynslulausn en er hafnað. Hann mun því áfram dvelja í Attica fangelsinu í New York í að minnsta kosti 2 ár enn.

Í úrskurði náðunarnefndar New York segir að Chapman hafi ekki framið nein hegðunarbrot í fangelsinu síðan 1994 en það væri hins vegar ekki í þágu samfélagsins, að láta hann lausan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar