Chapman neitað um reynslulausn

Mark Chapman. Myndin er tekin 1975.
Mark Chapman. Myndin er tekin 1975. AP

Mark David Chapman, sem myrti John Lennon í New York árið 1980, var í dag neitað um reynslulausn. Er þetta í fimmta skipti, sem Chapman sækir um reynslulausn en er hafnað. Hann mun því áfram dvelja í Attica fangelsinu í New York í að minnsta kosti 2 ár enn.

Í úrskurði náðunarnefndar New York segir að Chapman hafi ekki framið nein hegðunarbrot í fangelsinu síðan 1994 en það væri hins vegar ekki í þágu samfélagsins, að láta hann lausan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka