Bubbi: „Hef hlutina fyrir mig"

Bubbi segir að ef DV segir að hann eigi von …
Bubbi segir að ef DV segir að hann eigi von á barni þá sé það bara þannig. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég nenni ekki að elta ólar við DV eða Séð og heyrt eða hvað sem þetta heitir," sagði tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Í DV í dag segir að Bubbi og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, eigi von á barni og er vísað í væntanlega umfjöllun um málið í Séð og heyrt.

„Ég hef hlutina bara fyrir mig, ef DV segir þetta þá er það bara þannig," sagði Bubbi í samtali við mbl.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan