Ætlunin er að endurgera tónlistarmyndina The Rocky Horror Picture Show, sem frumsýnd var fyrir 33 árum. Einn framleiðenda endurgerðarinnar verður Richard O'Brien, höfundur myndarinnar.
Frá þessu greinir BBC.
Endurgerðin verður samstarfsverkefni Sky-Movies í Bretlandi og MTV í Bandaríkjunum.