Harry Potter nakinn

Daniel Radcliffe (í miðju). Með honum á myndini eru þau …
Daniel Radcliffe (í miðju). Með honum á myndini eru þau Rupert Grint og Emma Watson. Retuers

Daniel Radclif­fe hef­ur greint frá því að hann komi nak­inn fram í hlut­verki Harrys Potters í næstu kvik­mynd, Harry Potter and the De­athly Hallows.

Daniel, sem er 19 ára, seg­ist í fyrstu hafa verið á báðum átt­um er hon­um var tjáð að í næstu mynd væri atriði þar sem hann væri buxna­laus.

En hann fór úr hverri spjör í upp­færslu á leik­rit­inu Equus, og seg­ist óhrædd­ur við að sýna sig nak­inn.

Í viðtali við Entertain­ment Weekly seg­ir hann enn­frem­ur að sér hafi aldrei gengið sér­lega vel að krækja í stelp­ur.

„Það var ekki fyrr en fyr­ir ári síðan eða svo að ég hafði minnstu hug­mynd um hvernig maður gæti farið að því að tala við stelp­ur. Það er ennþá bölvað bull sem ég segi þegar ég er að reyna við þær.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir