Madonna fimmtug

Madonna á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor
Madonna á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor Reuters

Hún á af­mæli í dag, kyn­táknið, popp­drottn­ing­in, leik­kon­an, rit­höf­und­ur­inn, móðirin og tísku-íkonið Madonna Louise Cicco­ne Ritchie.

Slúðurmiðlar­inn BANG Showbiz hef­ur það fyr­ir satt að söngdív­an sí­unga hafi bannað gest­um í af­mæl­is­veisl­unni sem framund­an er að kalla hana fimm­tuga. Einnig eru kök­ur, kort og gjaf­ir merkt töl­unni 50 strang­lega bönnuð.

Því í raun er Madonna 14 árum yngri, sum­sé 36 ára, því Kabbala-prest­ar sem söng­kon­an tek­ur mikið mark á segja að það sé henn­ar and­legi ald­ur.

Eru þeir vænt­an­lega ekki að meina með því að kon­an sé seinþroska and­lega.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú þarf að eiga við fólk með mikinn viljastyrk og aðrar hugmyndir en þú. Þótt fjármálahliðin sé á hreinu er fleira að athuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú þarf að eiga við fólk með mikinn viljastyrk og aðrar hugmyndir en þú. Þótt fjármálahliðin sé á hreinu er fleira að athuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell