Roseanne ræðst á Angelinu Jolie

Roseanne Barr
Roseanne Barr Reuters

Kjafturinn á Roseanne virðist í réttum hlutföllum við skrokkinn á henni, því hún fer mikinn á bloggi sínu þessa dagana.

Fórnarlömb hennar að þessu sinni eru feðginin Jon Voight og Angelina Jolie, sem hún gagnrýnir fyrir að styðja ekki Obama í forsetakosningunum ytra:

„Jon Voight er hrædd lítil stelpa í bleiku ballett-pilsi, sem hagar sér eins og Obama hafi ráfað inn úr regnskóginum, með bein í gegnum nefið og kommúnistaávarpið í lendaskýlunni. Þá segist frú Jolie vera hrifin af McCain, en hún á að kallast upplýst, eða veit hún ekki að hverjar þær afrísku dætur hennar sem hún heldur á í myndatökum, áttu foreldra sem dóu vegna efnahagsaðgerða Repúblikanaflokksins gegn Afríku síðan Reagan var og hét?

Fjölskyldur þeirra eru fórnarlömb öfga-hægri stefnunnar sem McCain stendur fyrir.

P.S. Það gæti reynst vel fyrir sjálfsmynd barna þinna, vitandi að móðir þeirra styður mann af sama meiði til leiðtoga hins frjálsa heims.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir