Jennifer skellir sér í þríþraut

Jennifer Lopez.
Jennifer Lopez. Reuters

Það er fátt sem Jenni­fer bless­un­in Lopez ræður ekki við. Nú stefn­ir söng- og leik­kon­an smekk­lega á að skella sér í þríþraut og ætl­ar að eig­in sögn að kom­ast á leiðar­enda þó að hún þurfi að skríða sein­asta spöl­inn.

Hefðbund­in þríþraut fel­ur í sér að synda 1,5 km, þá hjóla 40 km og loks hlaupa 10 km og ætl­ar Jenni­fer að leggja þetta allt á sig til að styrkja góðgerðarstarf.

Eru ekki nema um sex mánuðir síðan Jenni­fer, þessi elska, eignaðist tví­bur­ana Max og Emme og sagði í viðtali í sjón­varpsþætt­in­um Good Morn­ing America að hana langaði m.a. að hlaupa til að sýna börn­un­um gott for­dæmi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell