París Hilton í vinaleit

París Hilton er vinsæl meðal ljósmyndara, og veit af því.
París Hilton er vinsæl meðal ljósmyndara, og veit af því. Reuters

Millj­óna­mær­ing­ur­inn og raun­veru­leikaþátta­stjarn­an Par­ís Hilt­on er stjarn­an í nýj­um bresk­um raun­veru­leikaþætti. Mark­miðið er ekki að binda enda á hung­urs­neyð eða stuðla að heims­friði, held­ur er Par­ís að leita sér að nýj­um vin eða BFF (e. best friend for­ever).

Þátt­ur­inn geng­ur út á hóp fólks sem hef­ur það eitt að mark­miði að verða besti vin­ur Par­ís­ar Hilt­on. Par­ís, sem marg­ir vilja meina að sé drottn­ing „ekki frétt­anna“,  mun svo hafa það verk­efni að losa sig við þá sem eiga ekki skilið að vera vin­ir henn­ar.

„Ég þarf vin sem er flott­ur, sem get­ur haldið í við mig og - það sem er mik­il­væg­ast af öllu - vin sem er sann­ur og mun ekki stinga mig í bakið,“ seg­ir Hilt­on.

Par­is Hilt­on's New Best Friend verður hluti af haust­dag­skrá ITV2. Um 85.000 manns sóttu um að fá að taka þátt í raun­veru­leikaþætt­in­um. Ljóst er að marg­ir eru kallaðir en fáir út­vald­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir