„Heimurinn snýst ekki um mig“

Meg Ryan.
Meg Ryan. AP

Bandaríska leikkonan Meg Ryan er afskaplega ánægð með að vera orðin „minna fræg“ en hún var. Segist hún halda að stutt samband sitt við Russell Crowe fyrir átta árum hafi valdið því að nú veki hún minni athygli.

„Mér finnst frábært að vera minna fræg. Ég kenni því um að ég átti fund, ef svo má að orði komast, með Russell Crowe. Ég hafði aldrei heyrt eða sé neitt svo slæmt sagt um mig í fjölmiðlunum, en þetta hafði góð áhrif í rauninni, því að ég geri mér nú grein fyrir því að heimurinn snýst ekki um mig,“ sagði hún.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar