Pamela áritar

AP

Pamela Anderson lét sér hvergi bregða þegar ástralskur fréttamaður tók niður um sig buxurnar og bað um eiginhandaráritun. En þegar hann dró kjúklingalæri undan nærhaldinu og fór að smjatta á því var henni nóg boðið.

Pamela er í Ástralíu til að fylgja úr hlaði nýrri heimildamynd sinni, „Pam, Girl On The Loose. Á fréttamannafundi í Sydney í dag, frammi fyrir fullum sal áhorfenda, sýndi veffréttamaður Pamelu rauðar „Baywatch“ nærbuxur og bað um áritun.

Það var auðsótt mál. En þetta með kjúklingalærið féll í grýttan jarðveg hjá Pamelu, sem hefur barist fyrir mannúðlegri meðferð á dýrum og mótmælt starfsemi kjúklingabitakeðjunnar KFC.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú er rómantísk manneskja og í dag verður þessi eiginleiki þinn áberandi. Sögur, slúður og dramatík gera vart við sig í fjölskyldulífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú er rómantísk manneskja og í dag verður þessi eiginleiki þinn áberandi. Sögur, slúður og dramatík gera vart við sig í fjölskyldulífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson
Loka