Pink Floyd og Renée Fleming fá Pólarverðlaunin

Roger Waters og Nick Mason með verðlaun sín.
Roger Waters og Nick Mason með verðlaun sín. Reuters

Breska rokksveitin Pink Floyd og bandaríska sópransöngkonan Renée Fleming fengu í dag Pólarverðlaunin sænsku en þau eru veitt árlega tónlistarmönnum á sviði klassískrar tónlistar og popptónlistar.

Karl Gústaf Svíakonungur afhenti þeim Fleming og Nick Mason og Roger Waters úr Pink Floyd verðlaunin í dag. Verðlaunanefndin sagði að Fleming hlyti viðurkenninguna fyrir óviðjafnanlega rödd sína og Pink Floyd fyrir ómetanlegt framlag sitt til þróunar poppmenningarinnar.

Verðlaunin nema 1 milljón sænskra króna til hvors verðlaunahafa. 

Karl Gústaf veitir Renée Fleming verðlaunin.
Karl Gústaf veitir Renée Fleming verðlaunin. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir