Íslenskur Dan Brown ófundinn

Dan Brown hefur ekki tekist að losna við ritteppuna.
Dan Brown hefur ekki tekist að losna við ritteppuna. Reuters

Bóka­út­gáf­unni Bjarti tókst ekki að finna arf­taka spennu­sagna­höf­und­ar­ins Dan Brown á Íslandi þó að veg­leg verðlaun og er­lend­ur út­gáfu­samn­ing­ur væru í boði. Frest­ur til að skila inn hand­riti rann út 1. júlí og seg­ir á vefsíðu Bjarts að þrátt fyr­ir að fjöl­mörg góð hand­rit hafi borist hafi ekki tek­ist að finna nýj­an Dan Brown.

Á vefsíðu Bjarts kem­ur fram að dóm­nefnd­ar­störf hafi verið átaka­mik­il og að í keppn­ina hefðu borist sög­ur sem komu til greina en þrátt fyr­ir það hafi ekki verið hægt að krýna hinn ís­lenska arf­taka Brown.

Dan Brown hef­ur ekki tek­ist að klára nýj­ustu bók­ina og hef­ur lokakafl­ann vantað og ekk­ert gengið und­an far­in fimm ár. Bóka­út­gáf­an Bjart­ur brá á það ráð að stytta mönn­um biðina eft­ir næstu bók með því því að efna til sam­keppni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Fólk heldur áfram að spjalla, smáatriði haldast óljós og diskarnir í vaskinum verða áfram skítugir nema þú sjálfur gerir eitthvað í málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Fólk heldur áfram að spjalla, smáatriði haldast óljós og diskarnir í vaskinum verða áfram skítugir nema þú sjálfur gerir eitthvað í málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Loka