Jagger tapar hring

Bianca Jagger
Bianca Jagger AP

Baráttukonan Bianca Jagger varð fyrir því óláni um helgina að týna hring sem metinn er á 200 þúsund evrur, 24,4 milljónir króna, í Salzburg þar sem hún var gestur á tónleikahátíð. Hafa austurrískir fjölmiðlar eftir Jagger, sem er fyrrverandi eiginkona tónlistarmannsins Mick Jagger, að hún hafi uppgötvað hvarfið þegar hún var í leigubíl á leið frá hóteli sínu.

Jagger, sem hannaði sjálf hringinn, telur að hún hafi tapað hringnum á götu úti og að honum hafi ekki verið stolið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar