„Gullstúlkan“ Kate Moss

Kate Moss.
Kate Moss. AP

Myndastytta úr skíra gulli af bresku fyrirsætunni Kate Moss, að verðmæti sem svarar 231 milljón króna, var afhjúpuð í London í dag. Styttan vegur fimmtíu kíló og er eftir listamanninn Marc Quinn. Hún verður til sýnis í British Museum frá og með 4. október.

Quinn sagði að fyrir sér hafi vakað að búa til skúlptúr af þeirri manneskju sem væri ímynd fegurðarinnar nú á tímum, en „jafnvel Kate Moss uppfyllir ekki þá ímynd,“ sagði hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen