„Gullstúlkan“ Kate Moss

Kate Moss.
Kate Moss. AP

Myndastytta úr skíra gulli af bresku fyrirsætunni Kate Moss, að verðmæti sem svarar 231 milljón króna, var afhjúpuð í London í dag. Styttan vegur fimmtíu kíló og er eftir listamanninn Marc Quinn. Hún verður til sýnis í British Museum frá og með 4. október.

Quinn sagði að fyrir sér hafi vakað að búa til skúlptúr af þeirri manneskju sem væri ímynd fegurðarinnar nú á tímum, en „jafnvel Kate Moss uppfyllir ekki þá ímynd,“ sagði hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir