Duchovny berst við kynlífsfíkn

David Duchovny.
David Duchovny. Reuters

Bandaríski leikarinn David Duchovny hefur skráð sig á meðferðarstofnun vegna kynlífsfíknar. Þetta hefur fjölmiðlafulltrúi leikarans staðfest. Fram kemur í yfirlýsingu að Duchovny hafi farið í meðferð sjálfviljugur.

Leikarinn, sem er 48 ára, óskar eftir því að hann og fjölskyldan hans fái næði til að takast á við vandann.

Duchovny hefur verið kvæntur leikkonunni Teu Leoni síðan 1997 og eiga þau tvö börn saman. Leikarinn gerði garðinn frægan sem FBI-lögreglumaðurinn Fox Mulder í X-Files þáttunum, en nú leikur hann kynlífsóðan rithöfund í þáttunum Californication.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup