Frida í fyrsta sinn á Íslandi

Verk Fridu Kahlo verða sýnd í fyrsta skipti á Íslandi …
Verk Fridu Kahlo verða sýnd í fyrsta skipti á Íslandi í vor mbl.is

Verk Fridu Kahlo verða sýnd í fyrsta skipti á Íslandi í vor þegar Listasafn Íslands heldur stóra yfirlitssýningu á verkum mexíkóskra listamanna. „Þarna verða líka Diego Rivera, Jose Clemente Orozco, David Alfaro Siqueiros og fleiri,“ segir Halldór Björn Runólfsson safnstjóri, en verkin eru úr frægu listaverkasafni kvikmyndajöfursins Jacques Gelmans. Nú er það í eigu Metropolitan-safnsins. „Okkur tókst að klófesta það með ótrúlegri lempni.“ Á sama tíma verður sett upp leikverk um ævi listakonunnar í Þjóðleikhúsinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar