Kynþokki í Öskjuhlíð

Sébastien Tellier í Rúbin í gærkvöldi.
Sébastien Tellier í Rúbin í gærkvöldi. mbl.is/G. Rúnar

Franski tónlistarmaðurinn Sébastien Tellier söng og lék fyrir Íslendinga í Rúbin í Öskjuhlíð í gærkvöldi. Tellier er á tónleikaferðalagi til að kynna plötu sína, Sexuality, sem kom út á árinu, en hann vakti mikla athygli Íslendinga þegar hann tók þátt í Euorovision keppninni fyrir hönd Frakklands í vor.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar