Stígurinn 08 á Skólavörðustíg

Á Skólavörðustígnum í dag.
Á Skólavörðustígnum í dag. mbl.is/Guðmundur

Margt var um manninn á Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur síðdegis í dag þegar þar fór fram tískusýningin Stígurinn 08. Voru þar m.a. sýnd föt sem fyrirtæki við stíginn hafa á boðstólum.

Hann hékk að mestu þurr á meðan sýnining fór fram, en sýningarstúlkurnar gripu þó í regnhlífar rétt á meðan fáeinir dropar féllu. 

Þetta var í þriðja sinn sem tískusýning með þessum formerkjum fer fram á Skólavörðustígnum. 

mbl.is/GSH
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup