Unnu Benz hlaðinn milljónum

Bjarni Jón Bárðarson stýrimaður, og eiginkona hans, Jóhanna Soffía Hansen, …
Bjarni Jón Bárðarson stýrimaður, og eiginkona hans, Jóhanna Soffía Hansen, tóku við vinningnum í gær

Mercedes-Benz C200 að verðmæti 5,6 millj­ón­ir var dreg­in út í Happ­drætti DAS 7. ág­úst sl. Miðinn var seld­ur hjá Trygg­inga­miðstöðinni í Kefla­vík sem ann­ast umboð Happ­drætt­is DAS í Reykja­nes­bæ. Eig­and­inn reynd­ist eiga tvö­fald­an miða og því fylgja 5,6 millj­ón­ir í pen­ing­um í skott­inu. Heild­ar­verðmæti vinn­ings­ins er því 11,2 millj­ón­ir.

Vinn­ings­haf­inn, Bjarni Jón Bárðar­son stýri­maður, og eig­in­kona hans, Jó­hanna Soffía Han­sen, tóku við vinn­ingn­um í gær í Öskju ehf. sem er umboðsaðili Benz á Íslandi.

Þegar hringt var í Jó­hönnu hélt hún að hún hefði unnið 100 þús. krón­ur en svo kom í ljós að þetta voru rúm­ar 11 millj­ón­ir sem í þeirra hlut komu. Vinn­ing­ur­inn kem­ur sér afar vel því um er að ræða 7 manna fjöl­skyldu, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu. Þá kom einnig fram að þetta væri und­ar­leg til­vilj­un. Þau vinna tvö­fald­an vinn­ing upp á rúm­ar 11 millj­ón­ir og ná­grann­ar þeirra til margra ára uppi á Kjal­ar­nesi unnu á síðasta ári Lex­us með 6,3 millj­ón­ir í skott­inu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Heppnin er með þér núna, svo virðist sem tekjur þínar muni aukast á næstu sex vikum. Reyndu að sýna þeim sem eru í kring um þig þolinmæði og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Heppnin er með þér núna, svo virðist sem tekjur þínar muni aukast á næstu sex vikum. Reyndu að sýna þeim sem eru í kring um þig þolinmæði og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell