Vill flytja til Hawaii

Owen Wilson.
Owen Wilson. AP

Bandaríski leikarinn Owen Wilson segist hafa mikinn áhuga á að flytja til Hawaii-eyjaklasans. Wilson, sem reyndi að fremja sjálfsmorð í ágúst í fyrra, varð yfir sig hrifinn af eyjunni Maui þegar hann heimsótti vin sinn, leikarann Woody Harrelson, fyrir stuttu. Harrelson býr þar í umhverfisvænu húsi þar sem öll raftæki ganga fyrir sólarorku. Wilson hefur nú hug á að kaupa sér fasteign í nágrenninu, og nýjustu fregnir herma að hann hafi gert tilboð í hús á svæðinu.

Fyrr í þessum mánuði fréttist að fyrrverandi kærasta Wilsons, leikkonan Kate Hudson, hefði gert tilraun til að endurvekja samband þeirra tveggja. Vinir Wilsons munu hins vegar hafa miklar áhyggjur af því að leikkonan særi hann að nýju.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup