Vill flytja til Hawaii

Owen Wilson.
Owen Wilson. AP

Banda­ríski leik­ar­inn Owen Wil­son seg­ist hafa mik­inn áhuga á að flytja til Hawaii-eyja­klas­ans. Wil­son, sem reyndi að fremja sjálfs­morð í ág­úst í fyrra, varð yfir sig hrif­inn af eyj­unni Maui þegar hann heim­sótti vin sinn, leik­ar­ann Woo­dy Har­rel­son, fyr­ir stuttu. Har­rel­son býr þar í um­hverf­i­s­vænu húsi þar sem öll raf­tæki ganga fyr­ir sól­ar­orku. Wil­son hef­ur nú hug á að kaupa sér fast­eign í ná­grenn­inu, og nýj­ustu fregn­ir herma að hann hafi gert til­boð í hús á svæðinu.

Fyrr í þess­um mánuði frétt­ist að fyrr­ver­andi kær­asta Wil­sons, leik­kon­an Kate Hudson, hefði gert til­raun til að end­ur­vekja sam­band þeirra tveggja. Vin­ir Wil­sons munu hins veg­ar hafa mikl­ar áhyggj­ur af því að leik­kon­an særi hann að nýju.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir