Russell Crowe sem Dr. Watson

Russell Crowe
Russell Crowe

Breska dag­blaðið The Sun hef­ur greint frá því að leik­ar­inn Rus­sell Crowe hafi mik­inn áhuga á því að taka við hlut­verki Dr. Wat­sons í vænt­an­legri kvik­mynd Guy Ritchie um æv­in­týri spæj­ar­ans Sher­locks Hol­mes.

„Rus­sell vill hlut­verkið og Guy vill Rus­sell,“ sagði heim­ild­armaður Sun sem vildi meina að það væri ein­ung­is tímaspurs­mál hvenær Crowe væri form­lega bætt í leik­ara­hóp­inn. Tök­ur á mynd­inni eiga að hefjast í næsta mánuði en Robert Dow­ney Jr. hef­ur þegar verið ráðinn til að fara með hlut­verk hins magnaða spæj­ara Sher­locks Hol­mes.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir