Ronnie beint í faðm ástkonunnar

Ronnie Wood
Ronnie Wood YURIKO NAKAO

Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, er útskrifaður af meðferðarstofnunni sem hann hefur dvalið á undanfarið. Hann fór hins vegar ekki heim til eiginkonunnar, Jo, heldur beint í faðm ástkonunnar, Ekaterinu Ivanova. Hann lét ekki þar við sitja heldur keypti risastórt rúm fyrir sig og rússneksu ástkonuna sem er tvítug að aldri. Wood er hins vegar 61 árs.

Þrátt fyrir þetta er Jo, sem Wood hefur verið kvæntur í 23 ár, ekki búin að gefa það endanlega upp á bátinn að hægt verði að bjarga hjónabandinu. Heimildir herma að þau hafi rætt málin að undanförnu en Ronnie vilji ekki slíta sambandinu við þá rússnesku. Sömu heimildir herma að Jo telji að framhjáhaldið sé hluti af veikindum Ronnie en hann glímir við áfengis-, eiturlyfja- og kynlífsfíkn.

En þrátt fyrir að vera útskrifaður þarf Ronnie að mæta á fundi á meðferðarstofnuninni í Surrey.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup