Feimnin hrjáir enn Woody Allen

Woody Allen með eiginkonu sinni Soon-Yi Previn
Woody Allen með eiginkonu sinni Soon-Yi Previn Reuters

Kvikmyndaleikstjóranum Woody Allen var gríðarlega vel fagnað að lokinni frumsýningu á óperunni Gianni Schicchi  í Los Angeles um helgina en óperan er fyrsta óperan sem Allen leikstýrir. Það vakti hins vegar athygli að Allen steig ekki á svið að sýningunni lokinni. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup