Bretar og Frakkar sjá Mýrina

Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki Erlendar lögreglumanns í Mýrinni.
Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki Erlendar lögreglumanns í Mýrinni.

Mýr­in, mynd Baltas­ars Kor­máks eft­ir sögu Arn­ald­ar Indriðason­ar, held­ur frægðargöngu sinni áfram, nú í Frakklandi og Bretlandi.

Mynd­in fær lof­sam­lega dóma og er aðsókn­in eft­ir því, en mynd­in var frum­sýnd sam­tím­is á 50 stöðum í Frakklandi og 17 í Bretlandi, sem er mesta aðsókn á ís­lenska mynd í lönd­un­um tveim­ur. Auk þess hef­ur hún verið seld til um 17 annarra landa, þar á meðal Banda­ríkj­anna, S-Kór­eu, Ástr­al­íu og Ísra­els, svo fá­ein lönd séu nefnd.

Sviðakjamm­ar vekja at­hygli

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Fólk heldur áfram að spjalla, smáatriði haldast óljós og diskarnir í vaskinum verða áfram skítugir nema þú sjálfur gerir eitthvað í málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Fólk heldur áfram að spjalla, smáatriði haldast óljós og diskarnir í vaskinum verða áfram skítugir nema þú sjálfur gerir eitthvað í málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Loka