Þrefalt myndband

Antony Hegarty syngur með Björk lagið Dull Flame of Desire.
Antony Hegarty syngur með Björk lagið Dull Flame of Desire. Reuters

Nú styttist í að smáskífan „Dull Flame of Desire“, þar sem Björk syngur dúett með Antony Hegarty, komi út en áætlaður útgáfudagur er 22. september. Myndbandið við lagið er þegar komið á netið og var unnið með þeim hætti að

Björk valdi þrjá leikstjóra úr hópi hundraða sem sendu inn tillögur. Björk og Antony sungu svo lagið fyrir framan grænskjá og svo var það leikstjóranna þriggja að setja saman eitt myndband hver. Þeim myndböndum var svo að lokum steypt í eitt lokamyndband. Einfaldlega flókið, eða hvað?

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar