Lærir ýmislegt í föðurhlutverkinu

James Morrison
James Morrison

Tón­list­armaður­inn James Morri­son hef­ur lært ým­is­legt eft­ir að hann eignaðist dótt­ur ný­verið með unn­ustu sinni. Til að mynda að skipta um blei­ur. Hins veg­ar kvart­ar hann yfir því að dótt­ir­in, Elsie, hafi eng­an áhuga á því að hann syngi fyr­ir hana.

Ef ég ætla að syngja hana í svefn þá græt­ur hún all­an tím­ann," seg­ir Morri­son. Hann seg­ist hins veg­ar sleppa því að syngja lög­in sín fyr­ir hana. Það er næg­ur tími til þess síðar, seg­ir Morri­son.



mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son